| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Staðarfallið féll í nótt


Tildrög

Í ársbyrjun 1994, þegar Magnús Jónsson var nýorðinn veðurstofustjóri, var ákveðið í veðurlýsingum í útvarpi, að lesa upp veðurstöðvarnar í nefnifalli í stað þágufalls (staðarfalls) áður.
Staðarfallið féll í nótt.
Fer hann geyst hann Mangi.
En ætli verði öllum rótt
austur á Dalatangi.