| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Árni maður alls ógraður

Bls.331

Skýringar

Ætlað er að vísan sé um Árna nokkurn póst, sem talinn er fyrirmynd að Sperðli í samnefndum gleðileik eftir Snorra. Hildur var eiginkona Snorra.
Árni maður alls ógraður
utan snilldar,
borðar graut með birkistaut
í búri Hildar.