| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Í Mundakoti mæna


Tildrög

Þorleifur var hræddur um að stolið væri af rekanum sem tilheyrði Háeyri og hafði þá grunaða, sem nefndir eru í vísunni.
Í Mundakoti mæna
menn á hafið græna,
viðnum vilja ræna,
vaskir nóg að stela,
þraut er þyngri að fela.
Mangi og Jón
eru mestu flón,
minnstu ekki á hann Kela.