| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Tildrög

Upp úr 1940 var ung stúlka að nafni Ólína ráðin kennari við barnaskólann í Hveragerði. Þar kenndu fyrir karlarnir, Gunnar Benediktsson, sr.Helgi Sveinsson, Kristján frá Djúpalæk o.fl.
Segja má að unga kennslukonan hafi verið eins og síld innan um þorska.
Um sama leiti var verið að rafvæða þorpið og leggja línu í hvert hús.
Enn má benda á að fiskur er oft veiddur á línu.  Svo vísan er margræð.
Mörg er fögur síld í sjó
sú er þorskinn lokkar.
Lagði ei Drottinn líka Ó-
línu í skólann okkar