Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Mörg er stúlkan mjó og löng


Tildrög

Svar við spurningu um stutta eða síða fatatísku.
Mörg er stúlkan mjó og löng,
meiri hæð en víddin.
Held ég best í hálfa stöng
hæfi pilsasíddin.