Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nú eru úti bliknuð blóm

Flokkur:Samstæður


Tildrög

Haustvísa

Skýringar

Samstæða með ,,Nú er úti haust og hríð„
Nú eru úti bliknuð blóm
bárur kvikna hreinar,
stráin vikna við sinn dóm,
vonin svikna kveinar.