| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Nú er úti haust og hríð

Flokkur:Samstæður


Tildrög

Haustvísur
Nú er úti haust og hríð
heyrist raust í vindi.
Nú er hraust og hreggsöm tíð
hér er laust við yndi.

Nú eru úti bliknuð blóm
bárur kvikna hreinar,
stráin vikna við sinn dóm,
vonin svikna kveinar.