Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Mér finnst ég verð að fræða yður

Flokkur:Klámvísur


Tildrög

Kona nokkur undraðist það, að tiltekinn maður, smávaxinn, skyldi vera margra barna faðir.
Mér finnst ég verð’ að fræða yður
frú, um náttúrunnar lög:
Með litlum hamri laginn smiður
lemur bara fleiri slög