Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þeir sem heyra þessa vísu

Flokkur:Samstæður


Tildrög

Þórdís Guðmundsdóttir starfsstúlka á Hvanneyri sem jafnan var nefn Dísa bað Eystein að gera um sig vísu og svaraði hann af skyndingu með þessum vísum.
Þeir sem heyra þessa vísu
þurfa helst að vita og skilja
að hún var eitt sinn ort um Dísu
eftir hennar fróma vilja.

Er hún bæði ung og fögur
í mér finn ég hjartað brenna
og þó að hún sé þvæld og mögur
það er ekki mér að kenna.