| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Þjóðir Sigurð Þorbjörnsson

Höfundur:Höfundur ókunnur


Um heimild

Formannsvísa


Tildrög

Um Sigurð Þorbjörnsson bónda í Kirkjulandshjáleigu í Austur-Landeyjum. Hann fórst ásamt  13 öðrum við Landeyjasand á vetrarvertíð 1893. Á þeirri vertíð drukknuðu alls 30 manns af Landeyjabátum og orti Grímur Thomsen um ljóðið Eigi er ein báran stök um þá atburði. Sjá Bæring ýtir Brandsson Jón.
Þjóðir Sigurð Þorbjörnsson
þekkja að formannssnilli.
Honum brást ei veiðivon
né vaskra drengja hylli.