| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Með öxinni hjó hann ótt og títt

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.302


Um heimild

Gríma hin nýja, II o. fl.


Tildrög

Eiríkur nokkur sem úti lá á fjöllum milli Eskifjarðar og Héraðs var höggvinn á Mjóeyri.
Böðlinum er Þorsteinn hét tókst illa að höggva. Fyrirmaður að nafni Oddur hélt í hár hins dæmda.
Með öxinni hjó hann ótt og títt
sem óður skollinn.
Herra Oddur hélt í kollinn
hinir litu blóðs í pollinn.