| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Hún stóð þarna allsber og útglennt

Höfundur:Jón Rafnsson


Tildrög

Aðdáandi órímaðra ljóða hélt því fram að ekki væri hægt að ríma móti orðunum stúdent og París.
Hún stóð þarna allsber og útglennt
í afspyrnuroki á skarís
og starði á brjálaðan stúdent
í stífuðum buxum frá París.