Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Almanakið segir að sumarið sé liðið

Almanakið segir að sumarið sé liðið
samt er tíðin bærileg, að minnsta kosti hér.
Kuldarnir og snjórinn sem sumir hafa kviðið
sýnast ætla að láta okkur bíða eftir sér.