| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Í Flúðaþorpi ríkir ró og friður


Tildrög

Minkur fannst undir sólpalli við hús Ísólfs Gylfa Pálmasonar, sveitarstjóra Hrunamannahrepps og fyrrv. alþingismanns.
Í Flúðaþorpi ríkir ró og friður
úr runnum heyrist lágvær þrastakliður.
Minkur undir sólpallinum sefur,
situr uppi pólitískur refur.


Athugagreinar