| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Látið Þóru liggja á ská


Tildrög

Þegar leið að ævilokum varð Þóru hugsað til kvæðisins um Jón hrak: ,,Ýtar snúa austur og vestur, allir nema Jón hrak"
Látið Þóru liggja á ská,
því lýðnum hjá
hún algert viðundur var.
En alltaf vildi hún eitthvað sjá,
þó oft væri dimmt fyrir sálarskjá
og fljúgandi skýjafar.


Athugagreinar