| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Undarleg er ævin mín


Tildrög

Steinþór Gestsson var að drekka síðdegiskaffi heima á Hæli þegar síminn hringir svo hann fer og svarar símanum. Þegar hann kom aftur að kaffiborðinu var hann kominn með vísu til að segja félögum sínum frá símtalinu.

Undarleg er ævin mín
alltaf harðnar glíman:
Mér var boðið brennivín
en bara gegnum símann.


Athugagreinar