Ísland | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (113)

Ísland

Fyrsta ljóðlína:Grænum lauki gróa túnin
Höfundur:Þorleifur Repp
Heimild:Fésbók.
Viðm.ártal:≈ 1820–1850
Tímasetning:1835
Grænum lauki gróa túnin
gyllir sóley hlíða sillur
færa víkur flyðru á vori
fuglar syngja í Trölladyngjum
sauðir strjálast hvítir um heiðar
hossar laxi staumur í foss
bella þrumur á brúnum fjalla
blár er himinn, snarpur er Kári.