Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (71)
Ljóðabréf  (1)
Tregaljóð  (1)

Haust

Fyrsta ljóðlína:Þú birgir þig sól svo björt og heit
Viðm.ártal:≈ 1950
Þú birgir þig sól svo björt og heit
í bláfjallanáttstað þínum
og söngfuglar hverfa úr hverri sveit
sem hrifu með tónum sínum.
Það haustar og bliknar hver rós í reit
og rökkvar í huga mínum.