Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (71)
Ljóðabréf  (1)
Tregaljóð  (1)

Í sólskini

Fyrsta ljóðlína:Ég plægi mitt land, ég er landnámsmaður
Viðm.ártal:≈ 1925
Ég plægi mitt land, ég er landnámsmaður
af lífi og sál og í hjarta glaður
að finna hve moldin freyðir um plóginn
er fákarnir þramma og leggjast með bóginn
í klafana mjúka og kasta toppnum.
Hér kýs ég að lifa -undir himninum opnum.