Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (71)
Ljóðabréf  (1)
Tregaljóð  (1)

Hækkandi sól

Fyrsta ljóðlína:Gyllir sunna grund og hlíð
Heimild:Sunnudagsblað Tímans bls.452
Viðm.ártal:
Gyllir sunna grund og hlíð
geislafrjói sáir
yfir þjakað land og lýð
ljós og vor sem þráir.

Þegar vetrar bresta bönd
bráðna ísalögin
dafnar fræ um dal og strönd
dvína veðra slögin.

Þá er eins og andi minn
endurvakinn gleðjist,
eins og heili heimurinn
himinorku seðjist.