Sigurður Júlíus Jóhannesson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Júlíus Jóhannesson 1868–1956

TVÆR LAUSAVÍSUR
Læknir í Reykajvík. Fæddur á Læk í Ölfusi, Árn. Stofnandi Barnablaðsins Æskunnar. Futtist vestur um haf 1899 og gerðist læknir. Hann tók ríkan þátt í félagsmálum og ötull baráttumaður jafnaðarstefnu, bindindishreyfingar og friðarhyggju.

Sigurður Júlíus Jóhannesson höfundur

Lausavísur
Fyllsta bjóðum frelsi þér
Þú mátt rifið þræða fat