Einar Gestsson á Hæli | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Einar Gestsson á Hæli 1908–1984

EIN LAUSAVÍSA
Einar Gestsson var fæddur á Hæli í Hreppum. Foreldrar hans voru Gestur Einarsson bóndi og bændaforingi þar og kona hans, Margrét Gísladóttir frá Ásum. kona Einars var Halla Bjarnadóttir frá Stóru-Mástungu. Einar var bóndi á Hæli. Hann var margfróður og að honum látnum var gefin út bókin ,,Heima og heiman", sem inniheldur ritgerðir hans um margvísleg efni, ræður og blaðagreinar

Einar Gestsson á Hæli höfundur

Lausavísa
Kvöldsólin björt af himni hneig