Halldóra Álfsdóttir frá Bár | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Halldóra Álfsdóttir frá Bár 1853–1940

EIN LAUSAVÍSA
Halldóra var fædd og uppalin í Bár í Flóa. Foreldrar hennar voru Álfur Guðmundsson (f.1832) síðar bóndi þar og vinnukonan Margrét Jóhannesdóttir (f.1821). Halldóra giftist Magnúsi Oddsyni (f.1844) bónda í Akurgerði í Reykjavík, en missti hann eftir stutta sambúð. Var síðan vinnukona, oft í Laxnesi í Mosfellssveit. Halldóru er getið í bókum Halldórs Laxness, Skáldatíma og Í túninu heima. Í Íslandsklukkunni kemur hins vegar fyrir persónan Helga Álfsdóttir.

Halldóra Álfsdóttir frá Bár höfundur

Lausavísa
Helgi bóndi hrossafans ≈ 1900–1920