Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum 1885–1967

EIN LAUSAVÍSA

Gísli var fæddur á Eiríksstöðum í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu og ólst þar upp með foreldrum sínum, þeim Ólafi Gíslasyni og Helgu Sölvadóttur. Gísli kvæntist konu sinni, Jakobínu Þorleifsdóttur árið 1914. Þau bjuggu í nokkur ár á Hólabæ en fluttust þaðan til Blönduóss og síðan til Sauðárkróks árið 1928 þar sem þau bjuggu síðan og stundaði Gísli þar lengst af daglaunavinnu. Hann var afar snjall hagyrðingur og komu út eftir hann þessar ljóðabækur: Ljóð (1917),   MEIRA ↲

Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum höfundur

Lausavísa
Skotið arma upp til fjalla