Guðni Jónsson próf. frá Gamla-Hrauni | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Guðni Jónsson próf. frá Gamla-Hrauni 1901–1974

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson bóndi þar og sjósóknari og kona hans Ingibjörg Gíslína Jónsdóttir Vegna veikinda föður hans var heimilið leyst upp og ólst Guðni upp til 12 ára aldurs á Leirubakka í Landsveit hjá Sigurði Magnússyni og Önnu Magnúsdóttur. 
Fyrri kona Guðna var  Margrét Pálsdóttir frá Nesi í Selvogi. Hún andaðist árið 1936. Síðari kona Guðna var Sigríður Hjördís Einarsdóttir frá Miðdal í Mosfellssveit.
Þrátt fyrir fátækt braust Guðni til mennta. Hann lauk magistersprófi   MEIRA ↲

Guðni Jónsson próf. frá Gamla-Hrauni höfundur

Lausavísa
Hin tæra veig á sér tíföld rök