Kristján Eldjárn fyrrum forseti | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Eldjárn fyrrum forseti 1916–1982

EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR

Kristján Þórarinsson Eldjárn var fæddur á Tjörn í Svarfaðardal.  Foreldrar hans voru hjónin Þórarinn Kr. Eldjárn, bóndi og kennari á Tjörn, og Sigrún Sigurhjartardóttir. Kristján lauk fyrrihlutaprófi í fornleifafræði frá Kaupmannahafnarháskóla en lærði síðan íslensk fræði við Háskóla Íslands. Hann lauk doktorsprófi árið 1957 og nefnist ritgerð hans Kuml og haugfé í heiðnum sið á Íslandi.

Kristján var þjóðminjavörður og þjóðþekktur og vinsæll maður vegna    MEIRA ↲

Kristján Eldjárn fyrrum forseti höfundur

Ljóð
Römm er sú taug ≈ 0
Lausavísur
Ástir falaði utan hvíld
Öll mín kvæði eru fikt