Lilja Björnsdóttir skáldkona Reykjavík | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Lilja Björnsdóttir skáldkona Reykjavík 1894–1971

EIN LAUSAVÍSA
Fædd á Kirkjubóli í Múlasveit, Barð. Foreldrar Björn Jónsson b. þar og Vigdís Samúelsdóttir vinnukona. Húsmóðir á Bakka og síðar í Reykjavík. Orti mikið af ljóðum og gaf út þrjár ljóðabækur: Augnabliksmyndir 1935, Vökudrauma 1948 og Liljublöð 1960. (Skyggnir skuld fyrir sjón II, bls. 96.)

Lilja Björnsdóttir skáldkona Reykjavík höfundur

Lausavísa
Heims er lengi lánið valt