Ingþór Sigurbjörnsson málarameistari Reykjavík | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Ingþór Sigurbjörnsson málarameistari Reykjavík 1909–1992

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur að Kambshóli í V-Hún. Foreldrar Sigurbjörn Björnsson b. á Kambhóli og k.h. Sigurlaug Níelsdóttir. Lauk námi í málaraiðn 1933 og fékk meistarabréf 1939. Starfað talsvert í félagsmálum, virkur í Kvæðamannafélaginu Iðunni og safnaði vísum enda hagmæltur. Bjó lengi á Kambsvegi 3 í Reykjavík. (Íslenskir málarar, bls. 310.)

Ingþór Sigurbjörnsson málarameistari Reykjavík höfundur

Lausavísa
Til að auka ánægjuna