Rósberg G. Snædal | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Rósberg G. Snædal 1919–1983

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Rósberg G[uðnason] Snædal var fæddur í Kárahlíð í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu, sonur hjónanna Guðna Sveinssonar og Klemensínu Klemensdóttur sem einnig bjuggu á Vesturá og í Hvammi þar í dalnum. Rósberg tók próf frá Reykholtsskóla 1941 og kennaranámskeið frá Háskóla Íslands 1944. Hann var búsettur á Akureyri frá 1941, verkamaður og skrifstofumaður þar en stundaði kennslu 1942–1944 og síðan aftur frá 1965, fyrst á Akureyri en síðast á Hólum í Hjaltadal. Rósberg gaf út eftirtaldar ljóðabækur: Á annarra grjóti 1949, 25 hringhendur   MEIRA ↲

Rósberg G. Snædal höfundur

Lausavísur
Frægt er orðið um byggð og ból
Kort með nesti krappann skó
Lengi þéttings gróða gaf