Jón Ásgeirsson á Þingeyrum | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Jón Ásgeirsson á Þingeyrum 1839–1898

EIN LAUSAVÍSA
Bóndi á Þingeyrum. Kunnur hestamaður og gleðimaður. Hann fæddist í Kollafjarðarnesi á Ströndum, sonur Ásgeirs Einarssonar og konu hans Guðlaugar Jónsdóttur frá Melum í Hrútafirði. Hann var eina barna þeirra hjóna. Jón hóf búskap í Kollafjarðarnesi en flutti árið 1861 að Þingeyrum í Húnaþingi.

Jón Ásgeirsson á Þingeyrum höfundur

Lausavísa
Það er mas úr þér vinur