Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hjálmar Freysteinsson f. 1943

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Vagnbrekku í Mývatnssveit. Foreldrar Freysteinn Jónsson og k.h. (Guðbjörg) Helga Hjálmarsdóttir. Stúdent frá MA 1966. Cand med frá HÍ 1973. Sérfræðingur í heimilislækningum 1981. Lengi læknir á Akureyri. (Æviskrár MA-stúdenta IV, bls. 220; Læknar á Íslandi I, bls. 719.)

Hjálmar Freysteinsson höfundur

Lausavísur
Frjálslyndir í flokkinn sinn
Hjartað í mér hlær