Guðmann Sigurður Halldórsson, Hvammstanga | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Guðmann Sigurður Halldórsson, Hvammstanga 1900–1990

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Hrísum. Foreldrar Halldór Jónsson og Sigríður Jóhannsdóttir. Bóndi og verkamaður á Sæbóli á Hvammstanga. (Jóelsætt, bls. 285.)

Guðmann Sigurður Halldórsson, Hvammstanga höfundur

Lausavísa
Ei við sprundin er ég mát