Jón Sigurðsson Skúfsstöðum, Skag. | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Jón Sigurðsson Skúfsstöðum, Skag. 1847–1924

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Hofstöðum í Skagafirði. Foreldrar Sigurður Jónsson og Rannveig Guðmundsdóttir búandi á Ytri-Hofdölum Skag. Bóndi á Skúfsstöðum í Hjaltadal 1883-1915. Gáfumaður og stórbrotinn, snjall hagyrðingur en oft níðkvæður og er fátt eitt varðveitt eftir hann því tvívegis hann brenndi hann kvæðasyrpum sínum. (Skagf. æviskrár 1890-1910, I, bls. 174.)

Jón Sigurðsson Skúfsstöðum, Skag. og Sölvi Helgason höfundar

Lausavísa
Hofsstaðir er heiðursbær