Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Eyjólfur Magnússon „ljóstollur“ 1841–1911

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Hraunhöfn í Staðarsveit, Snæf. Foreldrar Magnús Gíslason sýslumaður og k.h. Steinunn Gísladóttir. Lærði bókband en stundaði eitthvað barnakennslu á Snæfellsnesi. Drykkfelldur mjög og auðnulítill af þeim sökum en hraðkvæður hagyrðingur. Fékk viðurnefnið af því að innheimta reikninga fyrir dómkirkjuna í Reykjavík, m.a. ljóstolla.

Eyjólfur Magnússon „ljóstollur“ höfundur

Lausavísa
Stilltur fríður vinsæll vitur