| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Veltast í honum veðrin stinn

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.70
Flokkur:Veðurvísur


Tildrög

Skýringar

Sigurður Þórólfsson segir um vísu þessa: „Gömul, ábyggileg kona sagði mér, að ávalt hafi borið mikið á koppaþef á undan norðanátt. Þetta getur vel verið rétt, en nú á enginn lengur þennan gamla veðurvita. —“
Veltast í honum veðrin stinn,
veiga mælti skorðan,
kominn er þefur í koppinn minn,
kemur hann senn á norðan.