| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Mér er best að beita þögn

Bls.218–221


Tildrög

Hafliði í Múla á Skálmarnesi, sonur Snæbjarnar, lést af voðaskoti haustið 1926 og flutti Matthildur, ekkja hans, í Hergilsey til Snæbjarnar vorið eftir. Fór Snæbjörn suður til Reykjavíkur skömmu síðar til að láta skera upp á sér annað augað. Kvað hann þá vísu þessa út af samtali við mann að því er hann segir í sögu sinni.
Mér er best að beita þögn
bröttum lífs á sviðum
þótt ég finni að römmust rögn
reiki að báðum hliðum.