| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Aldrei sá ég ættarmót

Bls.53
Flokkur:Samkveðlingar


Tildrög

Sögn Ísleifs: Þennan fyrripart sendi ég Ólínu Jónasdóttur, skáldkonu: Aldrei sá ég ættarmót / með eyrarrós og hrafni. Hún botnaði þannig: Allt er þó af einni rót / í alheims gripasafni.

Skýringar

Aldrei sá ég ættarmót
með eyrarrós og hrafni.

Allt er þó af einni rót
í alheims gripasafni.