| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Eiríkur með árar tvær

Bls.125
Tímasetning:1946


Tildrög

Framan við vísur þessar Hefur Gísli Konráðsson skrifað: „Fátt vita menn um kveðlinga hans [þ.e. Hallgríms á Steini] en honum eru eignaðar formannavísur á Reykjaströnd og er sagt að þessar vísur séu þar í:
Eiríkur með árar tvær
óra krappur þó sé sjór,
gírugt fram í gerið rær,
glórir í votan andlitsbjór.

Höskuldur vill hafa fisk,
hirðir hvergi um slór né dorsk,
röskur undir Reykjavisk
roskinn dró þar margan þorsk.