| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Þegar lífsins dagur dvín

Bls.83


Tildrög

Þórbergur Þórðarson rithöfundur sendi Helga lækni Jónssyni bók sína, Hvíta hrafna, áritaða með þessari vísu.
Þegar lífsins dagur dvín
og djöfsi heimtir sína,
þessi kersk[n]ikvæði mín
kæti sálu þína.