| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sú háðung ríður mér hreint á slig

Bls.31
Sjálflægni

Sú háðung ríður mér hreint á slig
að hlusta' á menn tala bara um sig
í stað þess að heyra
hvort hafi ég fleira
fróðlegt að segja um sjálfan mig.