| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Illt es ýtum / elli at bíða

Bls.350
Bragarháttur:Fornyrðislag

Skýringar

— — — Útlegging: Illt er mönnum að bíða elli. Hún tekur sjón og vit frá þeim. Fyrir skemmstu átti ég völ á nýtum drengjum en nú er versti kosturinn einn eftir (þ.e. mesta ómetið á krók í kjötbúrinu).
Illt es ýtum
elli at bíða,
tekr hon seggjum frá
sýn ok vizku;
áttak næsta vǫl
nýtra drengja;
nú 's ulfs hali
einn á króki.