| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Satt 's at sœkir átta

Bls.333

Skýringar

— — — Útlegging: Það er satt að ágirnd og ranglæti sækir að átta mönnum. Orð höfðingja gerast ómerk. Ég ynni ykkur köppunum (bæði) að missa fé fyrir mönnum (í skiptum við menn) og sæmdarleysis.
Satt 's at sœkir átta
seims ágirni beima
orð gerask auðar Njǫrðum
ómæt ok ranglæti;
ynnak yðr fyr mǫnnum
Iðja hlátr at láta
Þundum þykra randa
þeys, ok sœmðarleysis.