| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Líta munu upp í ár

Bls.94


Tildrög

Jón Ólafsson segir svo frá tildrögum þessarar stöku: „Um Jón Hreggviðsson kvað assesor Árni Magnússon seinast þá Jón fór úr Kaupinhafn til Íslands [mig minnir 1716, sama veturinn, sem *lögmaður var utanlands upp á mál sitt]

*þ.e. Páll lögmaður Vídalín.
Líta munu upp í ár
Íslands búar kærir
að Hreggviðsniður hærugrár
höfuð til Íslands færir.

Lögmaður kom að og kvað:

Hann fer seinna hrætetrið hann kolur,
höfuðið fylgist enn nú jafnt sem bolur,
um illt var hann lengi yfirburða þolur,
til Íslands færa karlinn hægar golur.