| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Að kom ég þar elfan hörð

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.92
Flokkur:Vísnagátur

Skýringar

Útg. segir: Hægt er að ganga á bak við Seljalandsfoss. Vísa var kveðin um það og er eins konar gáta.
Á Skagfirðingavef er vísan þannig:
Að kom ég þar elfan hörð
á var hlaupum fljótum.
Undir vatni en ofan á jörð,
arka ég þurrum fótum.
Að kom ég þar elfan hörð
á var ferðum skjótum.
Undir vatni, ofan á jörð,
arka ég þurrum fótum.