| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Árin streyma ört þér hjá

Bls.61

Skýringar

Vísan er skráð þannig á Vísnavef Skagfirðinga:
Árin streyma ört þér frá
æskan dreymin líður.
En víða feimin veiga gná
vakir heima og bíður.
Árin streyma ört þér hjá;
æskan dreymin líður. –
Víða feimin falda-Gná
fölnar heima og bíður.