| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Margir kalla mig málugan mann

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.15


Tildrög

„Þegar Skálholtskirkja brann á dögum Ögmundar biskups, var haft eftir kerlingu nokkurri, sem mun hafa þótt í meira lagi skrafgjörn: „Mörgum þótti eg málug. Þó gat eg þagað, þegar Skálholtskirkja brann“. Er talið, að hún hafi vitað um eldinn, en ekki sagt frá. Um það var gerð þessi staka.“
Margir kalla mig málugan mann.
– Mælti kerling orðskvið þann. –
Þagað gat eg þó með sann,
þegar hún Skálholtskirkja brann.