| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hinum þakkir hæfar valdi

Bls.27
Bragarháttur:Dverghent – Misframrímað

Skýringar

149. vísa Háttatals Sveinbjarnar. Greining þar: Dverghent – Misframrímað
Hinum þakkir hæfar valdi
Hlynur þá.
Ríku inn frá veðra valdi
víkur sá.