| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þó kvaðst góður gestur ljóð

Bls.8
Bragarháttur:Ferskeytt – Samrímað, áttstikað

Skýringar

46. vísa Háttatals Sveinbjarnar. Greining þar: Ferskeytt – Samrímað, áttstikað
Þó kvaðst góður gestur ljóð
geðs af slóðum bjóða,
vilji óðar- heyra -hljóð
heimaþjóðin fróða.