| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1
Bragarháttur:Skammhent eða skammhenda (létthenda, drjúgmælt, hvinhent)

Skýringar

Þessi síðasta vísa er án fyrirsagnar eða skýringar í hdr. HG (JH)
Vonarstjarna á himni hækkar
hverfa skuggans tjöld.
Ævisól á lofti lækkar,
líður undir kvöld.