| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Siginn er máni í sæinn

Höfundur:Saffó (Sappho)
Bls.72
Flokkur:Ástavísur

Skýringar

Kristján Árnason þýddi.
Fyrirsögn: Miðnætti
Siginn er máni í sæinn
og Sjöstirnið horfið á miðri
nóttu. Nú er á förum
stundin, og enn ligg ég ein.